News

Jarðskjálfti upp á 6,1 skók borgina Balıkesir í vestanverðu Tyrklandi í dag. Skjálftinn fannst víða um landið vestanvert og í ...
Brøndby, sem voru niðurlægði í Víkinni vikunni, náði í sigur í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið lagði Vejle 2-1 á ...
Norðurlönd og Eystrasaltsríkin lýsa í sameiginlegri yfirlýsingu yfir stuðningi við fullveldi Úkraínu í aðdraganda fundar ...
Íslandsmótinu í golfi lauk í dag á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Dagbjartur Sigurbrandsso er Íslandsmeistari árið 2025 eftir ...
Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn á Englandi eftir sigur á Englandsmeisturum Liverpool í vítakeppni. Leikurinn fór 2-2 áður en vítakeppnin tók við.
Vestri vann dramatískan sigur á Fram í 18. umferð Bestu deildar karla fyrr í dag. Gunnar Jónas Hauksson tryggði Vestra 3-2 með marki á 92. mínútu og var þjálfari Vestra, Davíð Smáir Lamude, ánægður me ...
Í þessari samantekt er því velt upp hvort umræða um banaslys í Reynisfjöru hafi verið of einhliða og ósanngjörn. Með áherslu ...
Bikarmeistarar Crystal Palace unnu í dag Samfélagsskjöldinn eftir sigur á Englandsmeisturum Liverpool eftir vítakeppni á ...
Þrír Íslendingar tóku þátt í leik IFK Norrköping og Hammarby í 19. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Ekki komust ...
Lögreglan á Vesturlandi hefur handtekið mann á Akranesi vegna gruns um íkveikju. Eldur kviknaði í gömlu timburhúsi nálægt ...
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, Sólveig Anna bregst við hugmyndum dómsmálaráðherra um þrengri reglur fyrir veitingu dvalarleyfa fólks sem hingað vill koma til starfa.
KA og ÍBV mætast á Greifavellinum á Akureyri í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Leikurinn hefst klukkan 16:30 og er ...